Forsíđa > Prentvćnt

Stöđumat í 1. og 2. bekk - Sjálfsmat nemenda í 2. bekk

28. september 2007

Stöđumat verđur í 1. og 2. bekk í vikunni 1. - 5. október. Ţađ er miđannarmat í hverri námsgrein byggt á ástundun, prófum og verkefnum nemenda fyrstu 6 vikur haustannar. Umsagnir kennara eru G (gott 8-10), V (viđunandi 5-7) og Ó (ófullnćgjandi 1-4). Umsjónarkennarar skila stöđumatinu til nemenda 9.-11. október. Foreldrar nemenda undir 18 ára aldri fá einnig niđurstöđurnar sendar heim í pósti.

Nú er stöđumat í fyrsta skipti í 2. bekk og ţar verđa nemendur einnig beđnir um ađ meta frammistöđu sína í hverri námsgrein út frá sama kvarđa og kennarar nota.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004