Forsíða > Prentvænt

Nemendur í 3. G vinna til verðlauna í fyrirtækjasmiðju

30. apríl 2007

Fyrirtækið Scond Look sem nemendur í 3. G stofnuðu í fyrirtækjasmiðjunni í hagfræði á þessu skólaári fengu verðlaun frá Junior Achievement fyrir besta firmamerkið og/eða nafn. Second Look seldi notuð föt á netinu. Kennari þeirra er Ingibjörg Atladóttir Þormar og ráðgjafi þeirra í fyrirtækjasmiðjunni var Camilla Ósk Hákonardóttir frá Glitni. Fyrirtækjasmiðjan er rekin af Junior Achievement Íslandi en þau samtök vinna í 112 löndum.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004