Forsíđa > Prentvćnt

Vegna frétta um lokun íţróttaađstöđu skólans

13. desember 2006

Menntaskólinn viđ Sund hefur sent Umhverfissviđi Reykjavíkurborgar bréf ţar sem brugđist er viđ ákvörđun um tafarlausa lokun íţróttaađstöđu skólans. Ţar er ákvörđuninni harđlega mótmćlt, enda er sú ákvörđun í engu samrćmi viđ tilefniđ. Jafnframt hefur vinnubrögđum skođunarađila veriđ mótmćlt sem voru afar óvenjuleg svo ekki sé meira sagt. Ţá var jafnframt bent á rangfćrslur og hrein ósannindi í áđurnefndri tilkynningu sem hlýtur ađ vera alvarlegt mál ţar sem ţau voru notuđ til stuđnings áđurnefndri ákvörđun.

Menntaskólinn viđ Sund hefur bođiđ sviđstjóra Umhverfissviđs ađ koma og skođa stöđu hreinlćtismála og öryggismála í íţróttaađstöđunni. Ţađ bođ hefur enn ekki veriđ ţegiđ. Íţróttaađstađan verđur ţví lokuđ ađ minnsta kosti ţar til einhver viđbrögđ koma frá Umhverfissviđi Reykjavíkurborgar viđ bréfi skólans til Umhverfissviđs Reykjavíkurborgar. Verđi ekki brugđist fljótlega viđ bréfi skólans vegna ţessa mun skólinn vísa málinu áfram eftir ţeim leiđum sem lög og reglur gera ráđ fyrir.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004