Forsíđa > Prentvćnt

Menntaskólinn viđ Sund eignast norđurlandameistara í frjálsum íţróttum

6. mars 2006

Hafsteinn Óskarsson kennari viđ skólann varđ um helgina norđurlandameistari öldunga í 1500 m hlaupi á glćsilegu Íslandsmeti, 4:24,96 mín. Jafnframt hlaut Hafsteinn á norđulandameistaramótinu silfurverđlaun í sínum flokki (45-49 ára) í 800 m hlaupi og setti í leiđinni Íslandsmet, 2:08,23 mín. Ţađ er ljóst ađ Hafsteinn hefur svona frekar veriđ ađ flýta sér um helgina. Til hamingju!

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004