Forsíđa > Prentvćnt

Mikiđ óunniđ í jafnréttismálum

25. október 2005

Kvennafrídagurinn er á morgun 24. október. Konur um allt land ćtla ađ ganga út kl. 14:08 og leggja ţannig áherslu á launamisréttiđ. Ţađ eru liđin 30 ár frá ţví ađ konur flykktust á Lćkjartorg til ađ taka ţátt í fjölmennri baráttusamkomu. Ţó margt hafi breyst síđan ţá er óútskýrđur launamunur enn til stađar. Enn er full ástćđa fyrir alla jafnréttissinna ađ mótmćla og berjast fyrir breytingum. Ţađ er allra hagur ađ kynin standi jafnfćtis til allra starfa og ađ ţeim bjóđist sömu launakjör. Gerum kvennafrídaginn á morgun ađ sameiginlegri baráttu karla og kvenna fyrir jafnrétti. Fjölmennum á Lćkjartorg. Rektor

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004