Forsíđa > Prentvćnt

Samningur viđ Betri lausnir um uppsetningu og rekstur á kennslukerfi

31. maí 2005

Menntaskólinn viđ Sund hefur gert samning viđ Betri lausnir ehf. um uppsetningu og rekstur á kennslukerfi fyrir skólann. Uppsetningu verđur lokiđ í ágúst. Međ ţessum samningi opnast nýir möguleikar í skólanum varđandi upplýsingaflćđi milli nemenda og kennara. Ný tćkifćri verđa til í námi og kennslu, sjálfsmati og utanumhaldi međ einstökum námsgreinum svo eitthvađ sé nefnt.

Nýja kerfiđ mun sćkja og miđla upplýsingum til annarra kerfa sem skólinn rekur svo sem vefumsjónarkerfisins Baldr og Innu.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004