Forsíđa > Prentvćnt

Menntamálaráđherra á fundi í MS

9. mars 2005

Menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, hélt í dag 1. mars fund í skólanum um styttingu námstíma til stúdentsprófs.

 

Á fundinum voru auk ráđherra embćttismenn úr Menntamálaráđuneytinu, starfsmenn skólans, fulltrúar úr skólanefnd og forystumenn úr röđum nemenda. Ađ loknu ávarpi ráđherra áttu sér stađ fjörugar og málefnalegar umrćđur  um ţetta mikilvćga málefni  ţar sem fjölmargir létu skođun sína á málinu í ljós enda allir fundarmenn međ mikinn áhuga á menntamálum. 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004