Forsíđa > Prentvćnt

MS kominn í undanúrslit í Gettu betur

23. febrúar 2005

Liđ Menntaskólans viđ Sund sigrađi liđ Framhaldsskólans á Laugum í jafnri keppni í 8 liđa úrslitum í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Liđ skólans er ţví komiđ í undanúrslit en ekki verđur ljóst hverjir mótherjarnir verđa í nćstu umferđ fyrr en öđrum keppnum í ţessari umferđ er lokiđ. Bćđi liđin í kvöld eiga hrós skiliđ fyrir góđa og drengilega keppni.

Önnur liđ sem eftir eru í keppninni eru ekki af lakari endanum. Ţann 16. febrúar eigast viđ Menntaskólinn í Kópavogi og Verzlunarskóli Íslands. Ţann 23. febrúar keppa Menntaskólinn á Egilsstöđum og Menntaskólinn á Akureyri. Ţá keppa 2. mars nćstkomandi Borgarholtsskóli og Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ. 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004