Forsíđa > Prentvćnt

Sigur MS í annarri umferđ Gettu betur

21. janúar 2005

Menntaskólinn viđ Sund sigrađi Iđnskólann í Reykjavík međ 20 stigum gegn 13 í annarri umferđ í spurningakeppninni Gettu betur. Skólinn er ţví kominn í fjórđungsúrslit í keppninni sem er góđur árangur. Annars var ţađ markverđast í ţessari umferđ ađ tvö af sterkustu liđum keppninnar, Borgarholtsskóli og Menntaskólinn í Reykjavík, leiddu saman hesta sína og lauk viđureign ţeirra međ sigri Borgarholtsskóla. Bćđi liđin sýndu styrk sinn í keppninni. Í nćstu umferđ ţann 9. febrúar keppir Menntaskólinn viđ Sund viđ Framhaldsskólann á Laugum sem sigrađi Flensborgarskóla í annarri umferđinni.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004