Forsíđa > Prentvćnt

Foreldrafundur

11. janúar 2017

Haldinn verđur fundur međ foreldrum og forráđamönnum nemenda á fyrsta námsári ţriđjudaginn 17. janúar 2017 kl. 19:45.  Áćtlađur fundartími er tvćr klukkustundir.  Markmiđiđ međ fundinum er ađ efla samstarf forráđamanna og skólans.  Dagskráin er tvíţćtt, fyrst er sameiginlegur fundur á sal og síđan fjórskiptur fundur eftir námslínum nemenda ţar sem námiđ verđur kynnt og skipulagiđ á námsvali nemenda.  Námsráđgjafar fara á milli og svara fyrirspurnum.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004