Forsíđa > Prentvćnt

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember 2004

Í dag, 16.nóvember, er Dagur íslenskrar tungu og ţess vegna dagur ţinn, dagur minn- dagur okkar allra. Jónasi Hallgrímssyni (f. 16.11.1807) skáldi og náttúrufrćđingi hefđi trúlega ţótt sú hugmynd sérkennileg ađ helga einn dag á ári íslenskri tungu.  Hann hefđi viljađ hafa ţá fleiri. Hér viđ skólann eru ýmsir kennarar sem fara iđulega yfir í garđ íslenskunnar međ frćđi sín, enda sýnir ţađ sig ađ áhugi á einni grein eykst um leiđ og fariđ er ađ tengja hana öđrum greinum eđa daglegu lífi. Íslenskan var Jónasi „ástkćra, ylhýra máliđ“ og í ljóđunum fylgdust skáldiđ og náttúrufrćđingurinn iđulega ađ. En hann stundađi líka rannsóknir á náttúrunni og ekki má gleyma ţýđingu hans á stjörnufrćđi ţar sem hann varđ ađ smíđa fjölmörg orđ. Hver kannast ekki viđ: ađdráttarafl, sporbaug og ljósvaka!

Kennarar eru hvattir til ađ verja stundarkorni af kennslutíma sínum 16. nóvember í umrćđur um eigin frćđigrein í ljósi tungumálsins.
íslenskukennarar

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004