Í menntaskóla viđ Sund
Glitrar sól á glćstan sć,
glćđir líf um sund og voga.
Sćkir ađ úr sveit og bć
sómafólk af ýmsum toga.
Mćtt er á merkan fund
í menntaskóla viđ Sund.
Vex hér ćskuvit og dáđ,
vinir bindast tryggđarböndum.
Hér er fróđleiksfrćjum sáđ,
framtíđ mótuđ styrkum höndum.
Minnisstćđ menntastund
í mćtum skóla viđ Sund.
Líđa ár viđ leik og störf,
lćrist margt sem hugann vekur.
Andinn vex og eflist ţörf,
önnur ganga loks viđ tekur.
Komiđ ađ kveđjustund
í kćrum skóla viđ Sund.
Ljóđ: Anna Hinriksdóttir
Lag: Tryggvi M. Baldvinsson
Maí 2004